Upplifðu sannkallað frelsi og sveigjanlega vinnuaðstöðu á þægilega vinnusvæðinu okkar á Siglufirði. Þú ræður hvort þú hefur þennan rólega og afkastahvetjandi stað út af fyrir þig eða kallar samstarfsfólk þitt til fundar í einhverju af fullbúnu fundarherbergjunum á staðnum.Þú finnur einbeitinguna í þægilega opna vinnurýminu okkar, þar sem er næg náttúruleg birta og róandi útsýni yfir smábátahöfnina. Þegar þú vilt slappa af er tilvalið að fá sér göngutúr meðfram sjónum eða kíkja á barinn og veitingastaðinn á hótelinu.